fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland tapaði enn einum leiknum í kvöld er liðið heimsótti Frakkland í Þjóðadeildinni.

Þýskaland hefur verið á slæmu róli undanfarið og komst til að mynda ekki úr riðlinum á HM í sumar.

Toni Kroos kom Þýskalandi yfir í leik kvöldsins en Antoine Griezmann sá um að tryggja heimamönnum sigur með tveimur mörkum í síðari hálfleik.

Lars Lagerback heldur áfram að gera góða hluti með Noreg sem mætti Búlgaríu í hörkuleik.

Noregur hafði betur með einu marki gegn engu en markið skoraði Mohamed Elyounoussi, leikmaður Southampton.

Vængbrotið lið Wales vann þá Írland 1-0 í Dublin, Slóvenía og Kýpur gerðu 1-1 jafntefli og Úkraína lagði Tékkland, 1-0.

Frakkland 2-1 Þýskaland
0-1 Toni Kroos(víti)
1-1 Antoine Griezmann
2-1 Antoine Griezmann(víti)

Noregur 1-0 Búlgaría
1-0 Mohamed Elyounoussi.

Írland 0-1 Wales
0-1 Harry Wilson

Slóvenía 1-1 Kýpur
0-1 Fotis Papoulis
1-1 Nejc Skubic

Úkraína 1-0 Tékkland
1-0 Ruslan Malinovsky

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson