fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, átti góðan leik með enska landsliðinu í gær í 3-2 sigri á Spánverjum.

Kane hefur verið aðal framherji Englands síðustu ár og ekki að ástæðulausu en hann raðar inn mörkum.

Kane hefur verið duglegur að skora fyrir bæði Tottenham og landsliðið og er oft orðaður við brottför.

Real Madrid er það félag sem hefur sýnt Kane mestan áhuga en hann virðist sjálfur ekki hafa áhuga á að fara þangað.

Spænska blaðið Marca reyndi að spyrja Kane út í möguleg skipti til Real í gær en fékk lítið til baka.

,,Afsakið, ekki í dag,“ sagði Kane og nennti hann ekki að svara þessari spurningu í enn eitt skiptið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Í gær

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni