fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, átti góðan leik með enska landsliðinu í gær í 3-2 sigri á Spánverjum.

Kane hefur verið aðal framherji Englands síðustu ár og ekki að ástæðulausu en hann raðar inn mörkum.

Kane hefur verið duglegur að skora fyrir bæði Tottenham og landsliðið og er oft orðaður við brottför.

Real Madrid er það félag sem hefur sýnt Kane mestan áhuga en hann virðist sjálfur ekki hafa áhuga á að fara þangað.

Spænska blaðið Marca reyndi að spyrja Kane út í möguleg skipti til Real í gær en fékk lítið til baka.

,,Afsakið, ekki í dag,“ sagði Kane og nennti hann ekki að svara þessari spurningu í enn eitt skiptið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur