fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Guðmann aftur í FH

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmann Þórisson er mættur aftur í raðir FH. Hann gerir tveggja ára samning

Guðmann yfirgaf FH í upphafi tímabilsins 2016 þegar Heimir Guðjónsson taldi sig ekki hafa not fyrir hann.

Fyrst um sinn fór hann á láni til KA en gekk svo í raðir félagsins og hefur hjálpað liðinu að ná stöðuleika í Pepsi deildinni.

Guðmann er 31 árs gamall en hann ólst upp í Breiðabliki, hann hefur í tvígang leikið í atvinnumennsku.

Miðvörðurinn knái mun endurnýa kynni sín við Ólaf Kristjánsson en þeir unnu saman hjá Breiðabliki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Í gær

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni