fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Hörður: Ég tek þetta á bakið á mér

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, var súr á svip eftir 2-1 tap gegn Sviss í kvöld.

Hörður segir að liðið hafi átt meira skilið í kvöld og settu okkar menn góða pressu á Sviss undir lokin.

,,Þetta er svekkjandi, að hafa ekki skorað fleiri mörk á síðustu 10. Við komum öflugir inn í seinni og sköpuðum líka einhver færi í fyrri,“ sagði Hörður.

,,Við erum stoltir af því að ná að koma til baka en áttum skilið að fá allavegana stig.“

,,Það hjálpar mikið að fá mark frá Alfreð og það gefur okkur auka búst að ná öðru en við vorum óheppnir að ná ekki að skora tvö í viðbót.“

,,Ég get sagt það sjálfur, góð sending og góður skalli, ég reyni að fara upp í hann en hann gerir vel. Auðvitað getur maður alltaf gert betur. Auðvitað tek ég þetta á bakið á mér,“ sagði Hörður svo um fyrra mark Sviss en hann var þá að verjast fyrirgjöf frá vinstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“