fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Eru álög á landsliðinu á Stöð2 Sport? – Tölfræðin skoðuð í samanburði við RÚV

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. október 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Sviss í Þjóðadeild UEFA í dag, en leikurinn hefst klukkan 18:45 og fer fram á Laugardalsvelli. Miðasala er í fullum gangi á tix.is.

Leikurinn er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og næstsíðasti leikurinn í Þjóðadeild UEFA. Sigur gæti skilað Íslandi í efsta styrkleikaflokk fyrir undankeppni EM 2020, en dregið er í desember.

Til gamans ákváðum við að taka saman tölfræði landsliðsins eftir því hvort leikir liðsins séu í beinni útsendingu á RÚV eða á Stöð2 Sport.

Margir hafa talað um að álög séu á íslenska landsliðinu þegar kemur að Stöð2 Sport. Stöð2 Sport er með Þjóðadeildina í beinni og leiki Íslands þar.

Tölfræðin segir okkur að talsvert meiri líkur séu á sigri íslenska landsliðsins þegar liðið er í beinni á RÚV en þegar liðið er í beinni hjá Stöð2 Sport.

Æfingaleikir sem hafa verið óvinur liðsins hafa flestir verið í beinni á Stöð2 Sport. Tölfræðin sem við tókum saman byrjar haustið 2014 með undankeppni EM.

Evrópumótið í Frakklandi var hjá Símanum og var þar 40 prósent sigurhlutfall landsliðsins.

2018

RÚV – 9 leikir:
2 sigrar – 2 jafntefli – 5 töp

Stöð2 Sport – 3 leikir
1 jafntefli – 2 töp

2017

RÚV – 6 leikir:
5 sigrar – 1 tap

Stöð2 Sport – 6 leikir:
2 sigrar – 1 jafntelfi – 3 töp

2016

RÚV – 11 leikir
4 sigrar – 1 jafntefli – 6 töp

Stöð2 Sport – 1 leikur:
1 sigur

2015

RÚV – 8 leikir
3 sigrar – 2 jafntefli – 3 töp

Stöð2 Sport – 3 leikir
2 jafntefli – 1 tap

2014

RÚV – 4 leikir
3 sigrar – 1 tap

Stöð2 Sport – 1 leikur:
1 tap

Í heild

RÚV – 38 leikir
17 sigrar – 44,7 prósenta sigurhlutfall

Stöð2 Sport – 14 leikir
3 sigrar – 21,4 prósenta sigurhlutfall

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði