fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Ætluðu að þrefalda laun Messi sem sagði nei – Arsenal skoðar efni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester City var tilbúið að þrefalda laun Lionel Messi ef hann myndi semja við félagið en hann hafði ekki áhuga. (Mundo Deportivo)

Real Madrid ætlar að fá nýjan miðvörð fyrir næsta tímabil en það er í fyrirrúmi hjá félaginu. (Mundo Deportivo)

Borussia Dortmund í Þýskalandi vill fá hinn 18 ára gamla Phil Foden frá Manchester City. (Mail)

Juventus mun aðeins reyna við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, ef félaginu tekst ekki að fá Adrien Rabiot frá PSG. (Express)

Arsenal hefur þá áhuga á tveimur af efnilegustu leikmönnum Evrópu, þeim Ismaila Sarr hjá Rennes og Kai Havertz hjá Bayer Leverkusen. (Mirror)

Manchester United er talið hafa boðið 60 milljónir evra í Nikola Milenkovic, 21 árs gamlan miðvörð Fiorentina. (La Nazione)

Chelsea, Tottenham og Liverpool þurfa að borga 53 milljónir punda fyrir Krzysztof Piatek, 23 ára framherja Genoa. (Football London)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Í gær

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Í gær

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti