fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433

,,Væri ósanngjarnt að reka Mourinho“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri ósanngjarnt af Manchester United að reka stjóra sinn, Jose Mourinho segir fyrrum leikmaður Chelsea, Michael Essien.

Talið er ansi ólíklegt að Mourinho verði áfram hjá United á næstu leiktíð eftir erfitt gengi og vesen utan vallar undanfarið.

Essien segir þó að það væri ekki rétt að reka Mourinho en skilur að leikurinn virki einfaldlega þannig í dag.

,,Þetta er partur af leiknum. Þegar hlutirir ganga ekki upp þá byrja félög að breyta,“ sagði Essien.

,,Það væri þó ósanngjarnt að reka hann en eins og ég sagði er það partur af þessu. Stjórar koma og fara og við þurfum að sjá hvað gerist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amanda til Danmerkur: Dóttir Andra Sigþórssonar – Frænka Kolbeins

Amanda til Danmerkur: Dóttir Andra Sigþórssonar – Frænka Kolbeins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var Óli Jó að búa til frétt?: ,,Auðvelt að sparka í liggjandi menn“

Var Óli Jó að búa til frétt?: ,,Auðvelt að sparka í liggjandi menn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bandaríkin og Svíþjóð áfram

Bandaríkin og Svíþjóð áfram
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið
433Sport
Í gær

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“
433Sport
Í gær

Ronaldo birti svakalega mynd: „Við skrifuðum söguna“

Ronaldo birti svakalega mynd: „Við skrifuðum söguna“