fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433

Þessi á að vinna Ballon d’Or samkvæmt Hazard

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, hefur greint frá því hver eigi að vinna Ballon d’Or verðlaunin sem afhent verða í lok árs.

Hazard er sjálfur tilnefndur til verðlaunanna ásamt 29 öðrum leikmönnum en hann býst ekki við að vinna.

Hazard vonar að Luka Modric, leikmaður Real Madrid, vinni en undanfarin tíu ár hafa þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi skipt verðlaununum á milli sín.

,,Ég held að ég muni ekki vinna verðlaunin og að mínu mati á Modric þau skilið,“ sagði Hazard.

,,Ég gæti nefnt þrjá eða fjóra leikmenn. Ég gæti nefnt Raphael Varane því hann vann líka mikið, ég gæti átt þau skilið líka, við skulum ekki ljúga!“

,,En í alvöru þá tel ég að Modric muni vinna. Það verða hans verðlaun fyrir magnað tímabil í Meistaradeildinni og keppni á HM í sumar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Derby staðfestir að Lampard sé í viðræðum við Chelsea

Derby staðfestir að Lampard sé í viðræðum við Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir Messi um gengi Barcelona

Kennir Messi um gengi Barcelona
433Sport
Í gær

Monk og Mourinho líklegastir til að taka við Newcastle

Monk og Mourinho líklegastir til að taka við Newcastle
433Sport
Í gær

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?