fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433

Sjáðu mörkin sem Usain Bolt skoraði í nótt – Óð í færum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. október 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Usain Bolt skoraði tvö mörk í nótt fyrir Central Coast Mariners í Ástralíu.

Þetta voru fyrstu mörk Bolt í atvinnumennsku en hann er 32 ára gamall.

Bolt á sér þann draum að ná langt í fótboltanum eftir að hafa verið besti spretthlaupari í heimi.

Hann skoraði tvö mörk í gær en fékk haug af færum til að skora.

Mörkin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba vill frekar til Juventus: Ástæðan er Ronaldo

Pogba vill frekar til Juventus: Ástæðan er Ronaldo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amanda til Danmerkur: Dóttir Andra Sigþórssonar – Frænka Kolbeins

Amanda til Danmerkur: Dóttir Andra Sigþórssonar – Frænka Kolbeins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sjáðu ótrúlegan Suarez biðja um vítaspyrnu – Markvörðurinn varði

Myndband: Sjáðu ótrúlegan Suarez biðja um vítaspyrnu – Markvörðurinn varði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja
433
Fyrir 21 klukkutímum

Keflavík burstaði Stjörnuna – Agla hetja Blika

Keflavík burstaði Stjörnuna – Agla hetja Blika
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bandaríkin og Svíþjóð áfram

Bandaríkin og Svíþjóð áfram
433
Í gær

,,Verður erfitt að halda Neymar“

,,Verður erfitt að halda Neymar“
433Sport
Í gær

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“