fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Brynjar hættur hjá Grindavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. október 2018 17:04

Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Ásgeir Guðmundsson mun ekki leika með liði Grindavíkur á næsta tímabili.

Þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við Fótbolta.net í dag og leitar Brynjar sér nú að nýju félagi.

Brynjar spilaði 13 leik í Pepsi-deildinni fyrir Grindavík en hann samdi upphaflega við félagið fyrir tveimur árum.

Hann samdi við liðið frá uppeldisfélaginu FH en óvíst er hvert leið hans liggur næst.

,,Ég ákvað að kalla þetta gott í Grindavík og er klár í nýja áskorun,“ sagði Brynjar við Fótbolta.net.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur