fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Sam Hewson í Fylki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Sam Hewson hefur gert þriggja ára samning við lið Fylki í Pepsi-deild karla og var þeta staðfest í dag.

Hewson kemur til Fylkis frá Grindavík þar sem hann lék í tvö ár og þótti standa sig ansi vel.

Tilkynning Fylkis:

Knattspyrnudeild Fylkis skrifaði í dag undir 3 ára samning við miðjumanninn Sam Hewson sem gengur í raðir félagsins úr Grindavík þar sem hann hefur leikið síðastliðin 2 ár.

Sam er uppalinn í Bolton og spilaði meðal annars með varaliði Manchester United áður en hann gekk í raðir Fram árið 2011. Sam hefur einnig spilað með FH og Grindavík, eins og áður segir.
Sam hefur spilað 128 leiki í efstu deild og skorað í þeim 8 mörk. Að auki hefur Sam spilað 7 Evrópuleiki og skorað í þeim 1 mark.

Knattspyrnudeild Fylkis býður Sam velkominn í félagið, lýsir yfir mikilli ánægju með þennan nýjasta liðsmann okkar og væntir mikils af honum í þeirri baráttu sem framundan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði