fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Mo Salah hafði áhrif á það að Zidane sagði upp hjá Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Pais sem er nokkuð virtur miðill á Spáni heldur því fram að Mo Salah hafi með það að gera að Zinedine Zidane sagði upp hjá Real Madrid í sumar.

Sagt er að Zidane hafi verið búinn að fá það samþykkt að selja Gareth Bale frá félaginu.

Florentino Perez, forseti félagsins ákvað hins vegar að hætta við að selja hann eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Þar skoraði Bale rosalegt mark sem varð til þess að Real vann þann stóra í leik gegn Liverpool.

Þetta var Zidane ekki sáttur með en hann ætlaði að nota fjármunina af sölunn á Bale í að kaupa Mo Salah frá Liverpool.

Ef ekki hefði tekist að kaupa Salah voru Eden Hazard og Harry Kane á lista Zidane.

Þetta og fleiri ástæður urðu til þess að Zidane sagði upp í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Búið að ákæra Sarri
Banaslys í Langadal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist
433
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna