fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Mjög hissa á að hann hafi haldið starfinu eftir hörmulegt gengi á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea, er hissa á að Joachim Low hafi ekki verið rekinn frá Þýskalandi eftir HM í sumar.

Þýskaland spilaði hörmulega á HM í Rússlandi en liðinu tókst ekki að komast úr riðlakeppninni eftir að hafa sigrað mótið árið 2014.

Búist var við að Low myndi fá sparkið eftir mótið en hann er þó enn við stjórnvölin.

,,Ég var eins hissa og aðrir voru að hann hafi haldið starfinu eftir þetta,“ sagði Ballack.

,,Hann hefur unnið lengi með þessu liði og það væri hægt að segja að hlutirnir væru ekki að ganga þegar þú hefur verið svo lengi í sama starfinu.“

,,Ég óska þess að Low endi ferilinn þarna á toppnum því þegar þú ert með hæfileikaríka leikmenn þá talarðu ekki um annað sem var staðan fyrir HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton