fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433

Mancini er kominn með nóg – Geta ekki unnið leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 08:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, stjóri ítalska landsliðsins, er kominn með nóg af því að ná ekki að vinna leiki.

Ítalía hefur ekki unnið leið síðan í maí gegn Saudi-Arabíu en liðið gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í vináttuleik í gær.

Ítalía hefur aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum sínum og var baulað á liðið í leiknum í gær.

,,Ég er kominn með nóg af því að vinna ekkert og allir aðrir eru á sama máli,“ sagði Mancini.

,,Það jákvæða er að liðið spilaði góðan fótbolta á köflum. Þetta var vináttuleikur og vonandi getum við byrjað að vinna á sunnudaginn.“

,,Það er augljóst að stuðningsmennirnir eru reiðir þegar liðið þeirra vinnur ekki en við megum ekki hlusta á baulið.“

,,Ef við hefðum náð inn öðru marki þá hefðu allir verið ánægður með frammistöðuna svo þetta snerist bara um úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir léku sinn síðasta leik í dag

Tvær goðsagnir léku sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City vann þrennuna: Skoruðu sex mörk í úrslitaleiknum

Manchester City vann þrennuna: Skoruðu sex mörk í úrslitaleiknum
433
Í gær

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð
433
Í gær

Byrjunarlið City og Watford: Allt undir á Wembley

Byrjunarlið City og Watford: Allt undir á Wembley