fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433

Lék með mörgum stórliðum – Þolir ekki að horfa á fótbolta og skiptir á golfstöðina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez, fyrrum leikmaður Manchester United og Juventus, er langt frá því að vera mikill fótboltaaðdándi.

Tevez er þessa stundina að spila með Boca Juniors í heimalandinu, Argentínu en hann hefur átt ansi farsælan feril.

Tevez greindi frá því í dag að hann myndi frekar horfa á golf en stórleik Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.

Tevez finnst gaman að spila leikinn en gerir mjög lítið af því að horfa á íþróttina í sjónvarpinu.

,,Ég horfi aldrei á fótbolta, mér finnst það ekki gaman. Ef Barcelona – Real Madrid er í gangi þá skipti ég um stöð og horfi á golf,“ sagði Tevez.

,,Ég var aldrei heltekinn af fótbolta. Það sem mér fannst gaman var að vera með boltann á milli lappanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Engar líkur á þessum skiptum Bale: ,,Það þyrfti eitthvað ótrúlegt að gerast“

Engar líkur á þessum skiptum Bale: ,,Það þyrfti eitthvað ótrúlegt að gerast“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Van Dijk verði að spila betur

Segir að Van Dijk verði að spila betur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lést 5 ára eftir baráttu við krabbamein: Stórstjarna klæðist skóm til minningar – „Nýr engill á himnum“

Lést 5 ára eftir baráttu við krabbamein: Stórstjarna klæðist skóm til minningar – „Nýr engill á himnum“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard sagður hafa hafnað Derby

Gerrard sagður hafa hafnað Derby
433
Fyrir 20 klukkutímum

Martinez segir Lukaku að koma sér burt: ,,Gott fyrir báða aðila“

Martinez segir Lukaku að koma sér burt: ,,Gott fyrir báða aðila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að selja tvo en enginn vill kaupa

Arsenal reynir að selja tvo en enginn vill kaupa
433
Fyrir 23 klukkutímum

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki