fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433

Hazard staðfestir að hann sé ekki á förum í janúar – Gæti samt þurft að fara

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, hefur staðfest það að hann sé ekki á förum frá félaginu í janúar.

Hazard er sagður vera á óskalista Real Madrid á Spáni en félagið gæti reynt við leikmanninn í janúar.

Hazard er að æfa með belgíska landsliðinu þessa stundina og var spurður út í eigin framtíð í dag.

,,Nei,“ sagði Hazard við blaðamenn í dag er hann var spurður út í það hvort hann myndi fara til Real í janúar.

Hazard staðfesti það einnig að hann gæti farið til Spánar til að eiga möguleika á að vinna Ballon d’Or verðlaunin einn daginn.

,,Já það er kannski ástæðan fyrir því að ég vilji fara þangað,“ sagði Hazard.

Belginn mun því allavegana klára tímabilið með Chelsea en óvíst er svo með framhaldið.

Hann hefur sjálfur viðurkennt það að hann vilji spila fyrir Real og er það draumurinn að spila á Spáni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Derby staðfestir að Lampard sé í viðræðum við Chelsea

Derby staðfestir að Lampard sé í viðræðum við Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir Messi um gengi Barcelona

Kennir Messi um gengi Barcelona
433Sport
Í gær

Monk og Mourinho líklegastir til að taka við Newcastle

Monk og Mourinho líklegastir til að taka við Newcastle
433Sport
Í gær

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?