fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433

Gat ekkert á Englandi og vermdi bekkinn – Valinn bestur hjá Bayern

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill miðjumannsins Renato Sanches hefur verið ansi furðulegur en hann spilar með Bayern Munchen í Þýskalandi.

Sanches kom þangað frá Benfica árið 2016 en var í miklum vandræðum á sínu fyrsta tímabili.

Miðjumaðurinn var í kjölfarið lánaður til Swansea á Englandi þar sem hann spilaði aðeins 12 deildarleiki er liðið féll úr efstu deild.

Sanches stóð sig mjög vel á EM 2016 er Portúgal fagnaði sigri og var talinn einn allra efnilegasti leikmaður heims.

Eftir mótið náði hann þó ekki að sanna sig hjá Bayern né Swansea og var útlitið svart.

Sanches hefur hins vegar mætt vel til leiks á þessu tímabili og var í dag valinn leikmaður mánaðarins hjá Bayern.

Sanches er enn aðeins 21 árs gamall og á nóg eftir á ferlinum og virðist nú loksins vera að sanna sig hjá félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Hazard sagði á WhatsApp: ,,Andskotinn, hann fór í alvörunni“

Það sem Hazard sagði á WhatsApp: ,,Andskotinn, hann fór í alvörunni“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og Breiðabliks: Þórarinn Ingi á bekknum

Byrjunarlið Stjörnunnar og Breiðabliks: Þórarinn Ingi á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roman má ekki koma til Englands: Viðræðurnar fara fram á snekkju hans sem kostar 6 milljarða

Roman má ekki koma til Englands: Viðræðurnar fara fram á snekkju hans sem kostar 6 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir þola hann ekki og hann vill fara: United býður honum 80 milljónir á viku

Margir þola hann ekki og hann vill fara: United býður honum 80 milljónir á viku
433
Fyrir 23 klukkutímum

Real fer ekki hærra: Þetta er upphæðin sem þeir bjóða í Pogba

Real fer ekki hærra: Þetta er upphæðin sem þeir bjóða í Pogba