fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433

Forsetinn kom í veg fyrir að hann færi til Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elseid Hysaj, bakvörður Napoli, hefði farið til Chelsea í sumar ef forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis hefði ekki komið í veg fyrir skiptin.

De Laurentiis passaði það að missa ekki fleiri leikmenn til Chelsea en stjóri liðsins á síðustu leiktíð, Maurizio Sarri fór þangað.

De Laurentiis leyfði Sarri á endanum að fara með því skilyrði að hann myndi bara taka einn leikmann með sér. Sá leikmaður var miðjumaðurinn Jorginho.

Hysaj hefur sjálfur verið gagnrýndur í undanförnum leikjum en hann var mjög öflugur á síðustu leiktíð.

,,Þeir sem eru að gagnrýna hann hafa örugglega aldrei gert mistök en við erum mannlegir,“ sagði umboðsmaður Hysaj.

,,Ef þessi klásúla hefði ekki verið til staðar þá hefði hann örugglega farið til Chelsea í sumar.“

,,Fólk gleymir því að hann var einn af þremur bestu bakvörðum Evrópu á síðustu leiktíð. Svo er hann allt í einu asni eftir tvo eða þrjá leiki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Engar líkur á þessum skiptum Bale: ,,Það þyrfti eitthvað ótrúlegt að gerast“

Engar líkur á þessum skiptum Bale: ,,Það þyrfti eitthvað ótrúlegt að gerast“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Van Dijk verði að spila betur

Segir að Van Dijk verði að spila betur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lést 5 ára eftir baráttu við krabbamein: Stórstjarna klæðist skóm til minningar – „Nýr engill á himnum“

Lést 5 ára eftir baráttu við krabbamein: Stórstjarna klæðist skóm til minningar – „Nýr engill á himnum“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard sagður hafa hafnað Derby

Gerrard sagður hafa hafnað Derby
433
Fyrir 20 klukkutímum

Martinez segir Lukaku að koma sér burt: ,,Gott fyrir báða aðila“

Martinez segir Lukaku að koma sér burt: ,,Gott fyrir báða aðila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að selja tvo en enginn vill kaupa

Arsenal reynir að selja tvo en enginn vill kaupa
433
Fyrir 23 klukkutímum

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki