fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433

Því er spáð að skærasta stjarna Frakklands verði ekki með á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er spáð að Frakka stilli upp talsvert breyttu liði gegn Ísland í æfingaleik ytra á morgun.

Franskir miðlar telja að skærasta stjarna liðsins, Kylian Mbappe fái hvíld.

Paul Pogba leikmaður Manchester United mun byrja leikinn en flestar breytingar verða í varnarlínunni.

Búist er við að Thomas Lemar fái að byrja.

Líklegt byrjunarlið Frakka:
4-3-2-1: Hugo Lloris – Djibril Sidibé, Raphael Varane, Presnel Kimpembe, Lucas Digne – Paul Pogba, Steven Nzonzi eða N‘Golo Kanté – Ousmane Dembélé, Antoine Griezmann, Thomas Lemar – Oliver Giroud

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer fundaði með Esbjerg en hefur ekki skrifað undir neitt

Kristófer fundaði með Esbjerg en hefur ekki skrifað undir neitt
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Öruggt hjá Blikum og Val – KR vann fyrsta sigurinn

Öruggt hjá Blikum og Val – KR vann fyrsta sigurinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara
433
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur og Hrannar framlengja við KA

Hallgrímur og Hrannar framlengja við KA
433
Fyrir 23 klukkutímum
Ottó Björn í KA
433
Í gær

Þjálfarinn Kompany í landsliðshópi Belgíu

Þjálfarinn Kompany í landsliðshópi Belgíu
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba