fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Segir Gylfa besta leikmann Everton og Jóhann Berg bestan hjá Burnley – ,,Þetta eru engir smá gæjar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson hafa heldur betur verið í stuði í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Gylfi hefur verið besti leikmaður Everton og Jóhann Berg verið besti leikmaður Burnley.

„Við höfum ekki átt svona tvo áberandi sóknarmenn á sama tíma,” sagði Reynir Leósson, í Messunni á Stöð2 Sport á dögunum.

„Við erum ekki að tala í einhverjum miðjuklassa, þeir eru í hæsta klassa.”

Gylfi er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina samkvæmt reikniformúlu, Sky Sports. Þá er Jóhann Berg í ellefta sæti.

„Jói Berg besti maðurinn í Burnley. Gylfi besti maðurinn í Everton og þetta eru lið sem hafa verið að ganga vel; Everton á þessari leiktíð og Burnley að koma til.”

„Þetta eru engir smá gæjar sem við eigum,”

Umræðuna má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“