fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433

Maðurinn sem sannfærði Fram um að ráða Pedro Hipólito efstur á blaði Aston Villa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Vila hefur sett sig í samband við Rui Faria, fyrrum aðstoðarþjálfara Jose Mourinho til margra ára.

Faria ákvað að hætta sem aðstoðarmaður Mourinho í sumar og vill sjálfur fara að stýra liði.

Faria hafði staðið við hlið Mourinho í mörg ár en nú er hann efstur á blaði Aston Villa. Thierry Henry hefur afþakkað starfið.

Faria hefur góða tengingu til Íslands en hann var stærsta ástæða þess að Fram fékk Pedo Hipólito til landsins. Pedro er í dag þjálfari ÍBV:

„Við væntum mikils af Hipólito, enda fær hann afar góð meðmæli, til dæmis frá Rui Faria, aðstoðarþjálfara José Mourinho hjá Manchester United, sem sagði við okkur að hann væri einn efnilegasti þjálfari Portúgals og miklar vonir væru bundnar við hann. Það verður því spennandi að sjá handbragð hans á afar efnilegu liði Fram,“ sagði í yfirlýsingu Fram.

Sagt er að Faria sé í viðræðum þessa stundina og að John Terry verði aðstoðarmaður hans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer fundaði með Esbjerg en hefur ekki skrifað undir neitt

Kristófer fundaði með Esbjerg en hefur ekki skrifað undir neitt
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Öruggt hjá Blikum og Val – KR vann fyrsta sigurinn

Öruggt hjá Blikum og Val – KR vann fyrsta sigurinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara
433
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur og Hrannar framlengja við KA

Hallgrímur og Hrannar framlengja við KA
433
Fyrir 23 klukkutímum
Ottó Björn í KA
433
Í gær

Þjálfarinn Kompany í landsliðshópi Belgíu

Þjálfarinn Kompany í landsliðshópi Belgíu
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba