fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Lykilmaður að framlengja við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, hefur staðfest það að hann sé að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Alonso kom til Chelsea árið 2016 og hefur verið fastamaður síðan þá í vinstri bakverðinum.

Alonso á enn tvö ár eftir af samningi sínum en mun skrifa undir framlengingu á næstu dögum.

,,Ég er mjög rólegur og ánægður hjá Chelsea og félagið hlýtur að vera ánægt með mig því þó ég eigi tvö ár eftir af samningnum þá buðu þeir mér framlengingu,“ sagði Alonso.

,,Við erum að tala um þetta og erum komnir langt. Ef allt fer vel þá held ég muni skrifa undir fyrir lok mánaðarins eða á næstu dögum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur