fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Hollensk stórlið með áhugaverða tillögu um fjármuni frá Evrópu – Er hægt að gera þetta á Íslandi?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærstu félög Hollands leggja fram beiðni um að fá að gefa öðrum félgöum í deildinni hluta af tekjum sínum.

PSV, Ajax og Feyenoord vilja að tíu prósent af tekjum sínum í gegnum Meistaradeildina og Evrópudeildina fari til annara liða í deildinni.

Þetta vilja félögin gera til þess að tryggja að deildin komist aftur í fremstu röð og verði samkeppnishæf.

Um er að ræða áhugaverða nálgun sem gæti tryggt það að deildin verði jafnari og meira spennandi.

Í framhaldi væri hægt að velta því fyrir sér hvort hægt væri að gera svona á Íslandi? Að komast í Evrópukeppni er gulls í gildi fyrir lið á Íslandi.

Það gefur þeim forskot á önnur lið enn möguleiki væri að jafna deildina ef hollenska leiðin væri notuð.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur