fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Fjögur eða fimm landslið reyndu að ráða hann stuttu fyrir HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klinsmann, fyrrum landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, segir að fjögur eða fimm landslið hafi reynt að ráða sig í sumar.

Klinsmann yfirgaf bandaríska liðið árið 2016 en hann er aðeins tilbúinn að snúa aftir fyrir topplið.

,,Áður en HM í Rússlandi hófst þá voru fjögur eða fimm lið sem höfðu áhuga,“ sagði Klinsmann.

,,Ég ákvað að hafna þeim því markmiðin þeirra voru að lifa af í riðlakeppninni. Það var markmið mitt með Bandaríkin á HM 2014 en það er ekki nóg í dag.“

,,Ef ég kem aftur þá vil ég taka við liði sem spilar í ákveðnum gæðaflokki og vill komast í undanúrslit HM.“

,,Ef það gerist ekki í náinni framtíð þá er það í lagi mín vegna vegna fjölskyldunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert