fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Nemanja Matic mjög tæpur fyrir mikilvægan leik hjá Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stendur tæpt að Nemanja Matic geti spilað með Manchester United eftir tæpar tvær vikur.

Matic meiddist í sigri United á Newcastle um helgina og þurfti að draga sig úr verkefni með landsliði Serbíu.

Nú hefur verið greint frá því að tæpt standi að Matic geti spilað gegn Chelsea annan laugardag.

Þar heimsækir United, gamla félagið hans Matic í mikilvægum leik fyrir Jose Mourinho.

Mourinho reynir að bjarga starfi sínu á Old Trafford og þarf nokkra sigurleiki í röð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara
433
Fyrir 20 klukkutímum

Rodgers staðfestir tvö tilboð frá Manchester United

Rodgers staðfestir tvö tilboð frá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433
Í gær

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur: ,,Ég myndi gera betur en sá sem sinnir því starfi núna“

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur: ,,Ég myndi gera betur en sá sem sinnir því starfi núna“
433Sport
Í gær

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester