fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Deschamps tjáir sig um vandamál Pogba og Mourinho: Þetta er ekki stórmál

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. október 2018 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að fjölmiðlar séu að gera úlfalda úr mýflugu þegar kemur að sambandi Paul Pogba og Jose Mourinho.

Samband Pogba og Mourinho er sagt vera í molum og á sá fyrrnefndi að hafa beðið um sölu í janúar.

Deschamps hefur nú tjáð sig um málið og hann segir að þetta sé ekki eins alvarlegt og margir vilja meina.

,,Ég tel að það sé verið að ýkja þessar sögur. Kannski horfðuð þið ekki á 3-2 sigur á Newcastle um helgina en ég sá frábæran Paul Pogba,“ sagði Deschamps.

,,Ég held að Jose hafi séð það sama og ég. Eitthvað hefur gerst en eins og oft áður held ég að við séum að gera stórt mál úr einhverju sem er ekki stórmál.“

,,Þegar ég sé hvernig Paul hefur tekið á þessu máli hjá félaginu, það er hægt að segja að hann hafi gert allt mögulegt andlega og á vellinum til að hjálpa félaginu.“

,,Það eru engin vandamál hér með Paul. Ég vil ekki blanda mér í hans samband við þeirra stjóra.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar