fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Pogba bannað að fara – Fyrirliði Porto á Emirates?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United hefur beðið Zinedine Zidane um að hugsa ekki um önnur félög á meðan framtíð Jose Mourinho er í óvissu. (Mirror)

United gæti þurft að borga Mourinho 29 milljónir punda ef Portúgalinn verður rekinn. Sú upphæð lækkar í 10 milljónir ef hann klárar tímabilið og United kemst ekki í Meistaradeildina. (Mirror)

Manchester City þarf að borga metupphæð eða 70 milljónir punda fyrir Tanguy Ndombele, leikmann Lyon í janúar. (Star)

Thierry Henry er líklegastur til að taka við liði Aston Villa í næst efstu deild. (Telegraph)

Manchester United hefur tjáð Paul Pogba að hann sé ekki á förum frá félaginu í janúarglugganum. (Mail)

Brendan Rodgers, stjóri Celtic, er sagður hafa áhuga á að taka við Aston Villa. (Star)

Arsenal gæti reynt við hinn 28 ára gamla Hector Herrera sem spilar á miðjunni hjá Porto. Hann er einnig fyrirliði liðsins. (A Bola)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer