fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Arnar Gunnlaugs nýr þjálfari Víkings

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. október 2018 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson er nýr þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla en þetta staðfesti félagið í dag.

Arnar teku við af Loga Ólafssyni sem hætti störfum eftir sumarið. Gengi Víkinga var upp og niður í sumar.

Tilkynning Víkings:

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Arnar Bergmann Gunnlaugsson um að taka við þjálfun liðsins af Loga Ólafssyni.

Arnar starfaði síðastliðið ár sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og á því tímabili hefur verið mikil ánægja með störf hans fyrir félagið.

Arnar var aðstoðarþjálfari KR sumarið 2016 og aðalþjálfari ÍA ásamt Bjarka bróður sínum á árunum 2008 og 2009. Knattspyrnudeild Víkings bíður Arnar velkominn til starfa og vonast til þess að samstarfið verði farsælt.

Samningur Arnars er til tveggja ára. Arnar kemur til starfa hjá Víkingi í fullt starf sem þjálfari meistaraflokks. Knattspyrnudeild Víkings

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?
433
Fyrir 13 klukkutímum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433
Í gær

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“