fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Hamren útskýrir af hverju hann valdi Kolbein – ,,Heill heilsu en í frystikistunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, ákvað að velja Kolbein Sigþórsson í landsliðshópinn í dag.

Ísland mætir Frakklandi þann 11. október næstkomandi í æfingaleik og svo Sviss í Þjóðadeildinni nokkrum dögum síðar.

Kolbeinn hefur ekkert spilað á tímabilinu með Nantes í Frakklandi og kemur smá á óvart að hann hafi verið valinn.

,,Þeir eru mjög góðir leikmenn, með hæfileika. Góðir fyrir okkur, þeir eru báðir búnir að vera góðir eftir meiðsli. Endurkoma Alfreðs, þú gast ekki beðið um meira. Ég er glaður,“ sagði Hamren.

,,Hann er að mínu mati, mjög góður leikmaður. Tölfræði hans með landsliðinu segir allt, hann er góður fyrir landsliðið. Hann er heill heilsu, hann er í frystikistunni. Fyrir okkur erum við að ræða undankeppnina. Hann getur verið góður fyrir okkur núna, mínúturnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Kostaði 40 milljónir en má ekki spila með aðalliðinu

Kostaði 40 milljónir en má ekki spila með aðalliðinu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Er Arsenal að fá mun betri bakvörð en Wan-Bissaka? – ,,Hann er fullkomnari leikmaður“

Er Arsenal að fá mun betri bakvörð en Wan-Bissaka? – ,,Hann er fullkomnari leikmaður“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Rodgers staðfestir tvö tilboð frá Manchester United

Rodgers staðfestir tvö tilboð frá Manchester United
433
Fyrir 21 klukkutímum

Breiðablik skoraði níu mörk í ótrúlegum leik

Breiðablik skoraði níu mörk í ótrúlegum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 21 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433
Fyrir 22 klukkutímum

BBC: Trippier seldur á 20 milljónir

BBC: Trippier seldur á 20 milljónir
433Sport
Í gær

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara