fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hamren útskýrir af hverju hann valdi Kolbein – ,,Heill heilsu en í frystikistunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, ákvað að velja Kolbein Sigþórsson í landsliðshópinn í dag.

Ísland mætir Frakklandi þann 11. október næstkomandi í æfingaleik og svo Sviss í Þjóðadeildinni nokkrum dögum síðar.

Kolbeinn hefur ekkert spilað á tímabilinu með Nantes í Frakklandi og kemur smá á óvart að hann hafi verið valinn.

,,Þeir eru mjög góðir leikmenn, með hæfileika. Góðir fyrir okkur, þeir eru báðir búnir að vera góðir eftir meiðsli. Endurkoma Alfreðs, þú gast ekki beðið um meira. Ég er glaður,“ sagði Hamren.

,,Hann er að mínu mati, mjög góður leikmaður. Tölfræði hans með landsliðinu segir allt, hann er góður fyrir landsliðið. Hann er heill heilsu, hann er í frystikistunni. Fyrir okkur erum við að ræða undankeppnina. Hann getur verið góður fyrir okkur núna, mínúturnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“