fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Hamren hélt þrumuræðu með miklum eldmóð – ,,Fólk helt ég að væri klikkaður að taka starfið“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari hélt þrumuræðu á fréttamannafundi sínum í dag þegar hann velur sinn nýjasta hóp.

Hamren las upp af blaði með miklum eldmóð ræðu um að íslensk þjóð yrði að standa með liðinu.

Hamren fékk skell í fyrsta verkefni sínu og sagði að fólk hefði tjáð sér að hann væri klikkaður að taka starfið.

,,Fólk helt ég að væri klikkaður að taka starfið, liðið komst á EM og HM og að núna að árangurinn myndi hætta. Þetta myndi ekki ganga lengur, ég er viss um að fólk hér á Íslandi hugsar þannig. Ég skil það,“ sagði Hamren.

Hamren segir markmiðið augljóst, það er að komast á EM 2020.

,,Ég er ekki sammála þeim, þetta er erfið áskorun. Þetta verður ekki auðvelt, ég trúi því að við getum þetta. Við getum haldið árangrinum áfram, við getum komist á EM.“

,,Við höfum fengið slæm úrslit síðasta og kannski koma fleiri, við verðum klárir þegar undankeppnin byrjar. Við getum það ekki einir, við getum það ekki sem einstaklingar. Við þurfum að gera þetta saman, liðið og þjóðin.“

,,Saman erum við sterk, mjög sterk. Saman getum við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum