fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Hópur Frakklands gegn Íslandi – Pogba og Mamadou Sakho með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps þjálfari Frakklands hefur gert sex breytingar frá HM hópi sínum þar sem þeir urðu Heimsmeistarar.

Samuel Umtiti og Adil Rami detta út og sömuleiðis er Benjamin Mendy ekki með vegna meiðsla.

Mamadou Sakho varnarmaður Crystal Palace kemst inn í hópinn á þeirra kostanð

Frakkar mæta Íslandi í æfingaleik í næstu viku. Hópurinn er hér að neðan.

Markverðir: Alphonse Areola (Paris Saint-Germain), Hugo Lloris (Tottenham Hotspur), Steve Mandanda (Marseille)

Varnarmenn: Lucas Digne (Everton), Lucas Hernandez (Atletico Madrid), Presnel Kimpembe (Paris Saint-Germain), Benjamin Pavard (Stuttgart), Mamadou Sakho (Crystal Palace), Djibril Sidibe (Monaco), Raphael Varane (Real Madrid), Kurt Zouma (Everton)

Miðjumenn: N’Golo Kante (Chelsea), Blaise Matuidi (Juventus), Tanguy Ndombele (Lyon), Steven Nzonzi (Roma), Paul Pogba (Manchester United)

Sóknarmenn: Ousmane Dembele (Barcelona), Nabil Fekir (Lyon), Olivier Giroud (Chelsea), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Thomas Lemar (Atletico Madrid), Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain), Florian Thauvin (Marseille)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar