fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Zidane tekur ekki við United – Miðjumaður PSG til Tottenham?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

—————
PSG vill kaupa Paul Pogba frá Manchester United. (Sun)

Barcelona gæti verið í vandræðum með að fjármagna kaup á Pogba eftir að kynnt fjárhagsáætlun félagsins. (Telegraph)

Zinedine Zidane mun ekki taka við Manchester United. (RMC)

Danny Welbeck ætlar að fylgja Aaron Ramsey burt frá Arsenal en hann verður einnig samningslaus næsta sumar. (Mirror)

Unai Emery vill Piotr Zielinski miðjumann Napoli til að fylla skarð Ramsey hjá Arsenal. (Star)

Manchester City skoðar Ilay Elmkies 18 ára leikmann Hoffenheim frá Ísrael. (Bild)

Tottenham ætlar að reyna að kaupa Adrien Rabiot frá PSG í janúar en hann er samningslaus næsta sumar. (Mirror)

Daniele Rugani varnarmaður Juventus nær ekki samkomulagi um nýjan samning sem gefur Chelsea von. (Calcio)

Chelsea mun bjóða David Luiz eins árs framlengingu á samningi sínum. (Standard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?
433
Fyrir 13 klukkutímum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433
Í gær

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“