fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Öfundar ekki Erik Hamren – ,,Ég held það verði erfitt hjá landsliðinu næstu árin“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals spáir því að miklir erfiðleikar verði hjá íslenska karlalandsliðinu næstu árin. Þetta kemur fram í viðtali við RÚV:

Ólafur stýrði landsliðinu á árum áður en þar tók hann inn unga leikmenn sem bera liðið uppi í dag.

Lars Lagerback og síðan Heimir Hallgrímsson tóku við góðu búi frá Ólafi sem skilaði liðinu inn á EM og HM.

„Auðvitað er árangur landsliðsins búinn að vera geggjaður undanfarin ár, hjá Lars og Heimi, og nánast farið fram úr væntingum flestra.“ sagði Ólafur við RÚV.

Hann telur að það verði erfitt fyrir Erik Hamren að leika eftir það sem Lagerback og Heimir gerðu.

„Ég held það verði erfitt hjá landsliðinu næstu árin. Nýi þjálfarinn [Erik Hamrén] er ekki öfundsverður af því hlutverki sem hann er að taka að sér. Það er eitthvað sem segir mér það. Þessi hópur er búinn að vera lengi saman og það er greinilega einhver þreyta inni í hópnum.“

„Þannig að ég held að þetta verði erfitt, en ég hef svo sem sagt það áður. Þeir eru náttúrulega ótrúlegir þessir drengir þeir gætu snúið þessu öllum saman við aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“