fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Mourinho lætur leikmenn heyra það enn á ný – ,,Elskið þið félagið eins og stuðningsmenn okkar?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur enn á ný beint spjótum sínum að leikmönnum félagsins.

Þetta gerir Mourinho í blaði sem gefið er út fyrir leik United gegn Valencia í Meistaradeildinni í kvöld.

Það eru læti hjá United þessa dagana en starf stjórans er í mikilli hættu. Leikmenn eru margir orðnir þreyttir á starfsháttum hans.

,,Ég vil segja við leikmennina að viðhorfið er það mikilvægasta og við stuðningsmennina vil ég segja, ég get ekki beðið um meira frá ykkur,“ skrifar Mourinho.

,,Ég get ekki beðið um meira en það sem þeir gefa okkur á heima og útivelli, þrátt fyrir slæm úrslit. Ég get ekki beðið um meira frá stuðningsmönnum.“

,,Það er komið að þeim tímapunkti að fólkið á vellinum sanni að þeir elski félagið eins mikið og stuðningsmenn okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“