fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Ólafur Páll hættur með Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir og Ólafur Páll Snorrason hafa ákveðið að framlengja ekki samning hans við félagið.

Fjölnir féll úr Pepsi deldinni í sumar en þetta var fyrsta starf Ólafs sem þjálfari.

Hann hafði verið aðstoðarþjálfari FH í eitt ár áður en hann tók við Fjölni fyrir tæpu ári.

Vonbrigðin voru gríðarleg að falla um deild og hafa báðir aðilar ákveðið að láta staðar numið.

Yfirlýsing Fjölnis:
Knattspyrnudeild Fjölnis og Ólafur Páll Snorrason hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að framlengja ekki samningi um starf þjálfara liðs meistaraflokks karla. Knattspyrnudeild Fjölnis þakkar Óla Palla kærlega fyrir hans störf fyrir félagið um leið og við óskum honum alls hins besta í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“