fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
433

Mourinho neitar að svara hvort hann hafi verið kallaður á fund

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United vill ekkert segja til um það hvort hann hafi verið kallaður á fund hjá félaginu.

Mourinho ræddi við fréttamenn í dag fyrir leik liðsins gegn Valencia í Meistaradeildinni á morgun.

Krísa er á Old Trafford og gæti Ed Woodward stjórnarformaður farið að íhuga að reka Mourinho.

,,Það er bara okkar einkamál, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Mourinho þegar hann var spurður um hvort Woodward hefði kallað sig á fund.

Mourinho neitar einnig að trúa því að leikmenn leggi sig ekki fram en hlaupatölur úr síðustu leikjum benda til þess.

,,Ég neita að trú því að leikmenn séu ekki heiðarlegir, ég held að leikmenn vilji alltaf leggja sig fram og gera sitt besta.“

,,Ef einhver leikmaður segir mér að hann hafi ekki lagt sig fram, þá gæti ég trúað því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney neglir fram fullyrðingu sem fáir kaupa: Segir Van Gaal betri en Ferguson á þessu sviði

Rooney neglir fram fullyrðingu sem fáir kaupa: Segir Van Gaal betri en Ferguson á þessu sviði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var lið Íslands sem mætti Andorra fyrir sjö árum: 11 leikmenn ekki í hóp í dag

Svona var lið Íslands sem mætti Andorra fyrir sjö árum: 11 leikmenn ekki í hóp í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mamma Birkis er að springa úr stolti: Mun bæta met Eiðs Smára í kvöld

Mamma Birkis er að springa úr stolti: Mun bæta met Eiðs Smára í kvöld
433
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær biður stjórn United um að versla leikmann sem Mourinho vildi fá

Solskjær biður stjórn United um að versla leikmann sem Mourinho vildi fá
433
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir tveir koma til greina ef Sarri verður rekinn

Þessir tveir koma til greina ef Sarri verður rekinn