fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Mourinho neitar að svara hvort hann hafi verið kallaður á fund

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United vill ekkert segja til um það hvort hann hafi verið kallaður á fund hjá félaginu.

Mourinho ræddi við fréttamenn í dag fyrir leik liðsins gegn Valencia í Meistaradeildinni á morgun.

Krísa er á Old Trafford og gæti Ed Woodward stjórnarformaður farið að íhuga að reka Mourinho.

,,Það er bara okkar einkamál, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Mourinho þegar hann var spurður um hvort Woodward hefði kallað sig á fund.

Mourinho neitar einnig að trúa því að leikmenn leggi sig ekki fram en hlaupatölur úr síðustu leikjum benda til þess.

,,Ég neita að trú því að leikmenn séu ekki heiðarlegir, ég held að leikmenn vilji alltaf leggja sig fram og gera sitt besta.“

,,Ef einhver leikmaður segir mér að hann hafi ekki lagt sig fram, þá gæti ég trúað því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök
433
Fyrir 10 klukkutímum

Joey Barton ákærður fyrir árás

Joey Barton ákærður fyrir árás
433
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik skoraði níu mörk í ótrúlegum leik

Breiðablik skoraði níu mörk í ótrúlegum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433
Fyrir 22 klukkutímum
Helena hætt með ÍA