fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Patrick Pedersen markakóngur Pepsi-deildarinnar – Þessir skoruðu mest

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:30

Patrick Pedersen var á skotskónum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daninn Patrick Pedersen er markakóngur Pepsi-deildar karla en þetta varð staðfest í dag.

Pedersen skoraði ekki í 4-1 sigri Vals á Keflavík í dag en sigurinn tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn.

Pedersen skoraði 13 mörk fyrir Val sumarið 2015 og vann þá einnig gullskóinn.

Pedersen var duglegur að skora fyrir Valsmenn í sumar en hann gerði alls 17 mörk í 21 leik.

Það er einu marki meira en Hilmar Árni Halldórsson sem skoraði 16 mörk fyrir Stjörnuna og þar af sjö úr víti.

Pálmi Rafn Pálmason tekur þá bronsskóinn en hann gerði 11 mörk fyrir KR á tímabilinu.

Daninn Thomas Mikkelsen er fjórði markahæsti leikmaður deildarinnar en hann gerði 10 mörk í aðeins 11 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð