fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Ólafur Kristjánsson áfram með FH – Nema að honum verði sparkað

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:47

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi-deild karla, býst við því að hann haldi áfram með félagið eftir að tímabilinu lauk.

Ólafur tók við FH fyrir sumarið en gengi liðsins var undir væntingum og hafna þeir svarthvítu í fimmta sæti deildarinnar.

Sögusagnir hafa verið um að Ólafur verði ekki áfram í Hafnafirði en hann staðfesti þó við Fótbolta.net í dag að planið væri að vera áfram.

„Við munum halda plani með því sem að við lögðum upp með og það verða einhverjar breytingar, sem að hefur ekkert með það að gera hvar við enduðum í mótinu. Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég verði áfram nema að mér verði sparkað,sagði Ólafur við Fótbolta.net.

FH mun ekki leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið Stjörnuna 1-0 í lokaumferðinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“
433Sport
Í gær

Mikil gleðitíðindi fyrir Víking

Mikil gleðitíðindi fyrir Víking