fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Upphitun fyrir leik Arsenal og Watford – Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þarf að ná í sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið mætir Watford á morgun.

Arsenal hefur nú þegar tapað tveimur leikjum á tímabilinu og er sex stigum á eftir Liverpool sem er á toppnum.

Watford er með fleiri stig eftir sex umferðir en liðið hefur aðeins tapað einum leik og situr í fjórða sætinu.

Arsenal er þó sigurstranglegra liðið á Emirates en liðið hefur unnið síðustu fimm leiki sína í öllum keppnum.

Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 14:00
Leikstaður – Emirates Stadium
Á síðustu leiktíð – Arsenal 3-0 Watford
Dómari – Anthony Taylor

Stuðlar á Lengjunni:
Arsenal – 1,39
Jafntefli – 3,86
Watford – 4,78

Meiðsli:
Arsenal – Mavropanos, Jenkinson, Koscielny, Maitland-Niles
Watford – Janmaat, Cleverley, Deeney (tæpur)

Líkleg byrjunarlið:

Arsenal v Watford

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur
433
Fyrir 10 klukkutímum

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea
433
Í gær

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR
433
Í gær

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“
433Sport
Í gær

10 leikmenn á sölulista Barcelona

10 leikmenn á sölulista Barcelona
433Sport
Í gær

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri