fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Þjálfari kvennalandsliðsins á að búa á Íslandi – ,,Hef ekki heyrt að Hamren sé fluttur í Hlíðarnar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Gunnarsdóttir verður ekki næsti þjálfari kvennalandsliðsins, þetta kemur fram á RÚV í dag.

Elísabet hafði rætt við KSÍ en sambandið leitar að næsta landsliðsþjálfara fyrir stelpurnar. Freyr Alexanderssn hefur látið af störfum og gerðist aðstoðarlandsliðsþjálfari karla.

Ástæða þess að Elísabet tekur ekki við liðinu er sú að hún býr í Svíþjóð, sagt er á RÚV að krafa KSÍ sé að kvennalandsliðsþjálfarinn búi á Íslandi.

Þetta eiga margir erfitt með að skilja enda bjó Lars Lagerback alla sína tíð í Svíþjóð þegar hann þjálfaði strákana. Þá býr Erik Hamren einnig í Svíþjóð en hann er með karlalandsliðið í dag.

„Síðan voru að sjálfsögðu önnur atriði sem ég þurfti að vega og meta en niðurstaðan var að gefa þennan möguleika frá mér. Það er að sjálfsögðu draumastarf fyrir íslenskan þjálfara að taka við landsliðsþjálfara starfinu. Vonandi kemur tækifærið aftur seinna og vonandi fær KSÍ til starfa metnaðarfullan þjálfara sem kemur liðinu á góðan stað,“ segir Elísabet í samtali við RÚV í dag.

Fanne Birna Jónsdóttir, blaðamaður á, Kjarnanum gagnrýnir þessar reglur KSÍ.

,,Wtf! Þetta bara getur ekki verið. Lassi bjó alla sína þjálfaratíð svona korteri frá Elísabetu. Og ekki hef ég heyrt af því að Hamrén sé fluttur í Hlíðarnar… þetta hlýtur að vera glens. Augljósasti og besti kosturinn í starfið!,“ skrifar Fanney á Twitter.

Stór hluti kvennalandsliðsins spilar hér á landi og því vill KSÍ hafa þjálfarann hér, í karlalandsliðinu er aðeins einn leikmaður sem spilar á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433
Fyrir 23 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði