fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Þetta fóru Blikar með til Keflvíkinga í von um að þeir vinni Val

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik á enn möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla fyrir lokaumferðina um helgina.

Liðið þarf þó að treysta á hagstæð úrslit í leik Vals og Keflavíkur sem fer fram á Origo-vellinum.

Blikar eru tveimur stigum á eftir Val fyrir umferð helgarinnar og þarf að treysta á að Keflavík vinni sinn leik.

Það verður að teljast afar ólíklegt en Keflavík hefur náð í fjögur stig í allt sumar og er án sigurs.

Blikar mæta liði KA á sama tíma og þarf að vinna þann leik. Stjarnan er einnig inni í myndinni en liðið er þremur stigum á eftir Val og einu á eftir Blikum.

Blikar reyna allt til þess að hjálpa Keflavík að ná í góð úrslit um helgina og gerði stuðningsmannasveit liðsins, Kópacabana sér leið til Keflavíkur í dag.

Blikar afhentu Keflvíkingum kassa af Ripped orkudrykknum í samstarfi við Egil Einarsson og Fitness Sport.

Þeir vonast til að þessi orkudrykkur muni koma Keflvíkingum í stand fyrir leik helgarinnar, aldrei að vita!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar