fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Ronaldo slapp með skrekkinn og getur mætt United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fær aðeins eins leiks bann fyrir rauða spjaldið sitt gegn Valencia í Meistaradeildinni. UEFA hefur greint frá því.

Ronaldo mun því aðeins missa úr leik gegn Young Boys í næstu viku en getur mætt Manchester United.

Ronaldo grét þegar hann fékk rauða spjaldið gegn Valencia og óttaðist þriggja leikja bann.

Hann óttaðist að missa af leikjum gegn félaginu sem gerði hann að stjörnu í fótboltanum.

Ronaldo nær báðum leikjunum eftir þessar fréttir og mun eflaust hrella sína gömlu félaga.

Ronaldo varð að besta knattspyrnumanni í heimi í Manchester og hann talar iðulega fallega um félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Í gær

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche