fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Guðni Bergsson hrósar Fjölni fyrir að ræða rekstrarvanda sinn – ,,Hreinskilin og þörf umræða“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 13:18

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir hefur ekki farið í felur með þann mikla rekstrarvanda sem er á meistaraflokki karla félagsins.

Gríðarlegt tap var í fyrra og búast má við tapi á rekstrinum í ár en liðið er fallið úr 1. deildinni.

Fleiri félög eiga í miklum vandræðum og geta oftar en ekki staðið við skuldbindingar sínar.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ hrósar Fjölni á Twitter fyrir að ræða þetta en fleiri félög eru í sömu stðu.

,,Hreinskilin og þörf umræða frá Fjölnismönnum um rekstrarvandræði meistaraflokka félaganna. Það er gott að opna á þetta og ræða þetta frekar,“ skrifar Guðni.

,2018, erum að berjast við að loka árinu. Ef það koma engar leikmannasölur eða nýir tekjustraumar inn fyrir árið 2019 er ljóst að það þarf að skera verulega niður í mfl. karla,“ segir í skýrslu Fjölnis.

Þannig voru tekjur meistaraflokks karla Fjölnis rétt yfir 60 milljónir á síðustu leiktíð en kostnaðurinn yfir 87 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Í gær

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Í gær

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða