fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, er ekki í leikmannahópi liðsins í deildarbikarnum í kvöld.

Pogba mun ekki fá fyrirliðabandið aftur undir stjórn Jose Mourinho hjá félaginu sem var óánægður með Frakkann eftir 1-1 jafntefli við Wolves um helgina.

United spilar við Derby á Old Trafford í kvöld og er Pogba ekki partur af hópnum.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Manchester United: Romero, Dalot, Bailly, Jones, Young, Herrera, Matić, Lingard, Mata, Martial, Lukaku

Derby: Carson, Forsyth, Bryson, Tomori, Keogh, Wilson, Mount, Johnson, Bennett, Nugent, Bogle

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Derby staðfestir að Lampard sé í viðræðum við Chelsea

Derby staðfestir að Lampard sé í viðræðum við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var Óli Jó að búa til frétt?: ,,Auðvelt að sparka í liggjandi menn“

Var Óli Jó að búa til frétt?: ,,Auðvelt að sparka í liggjandi menn“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur