fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur verið valinn besti markvörður ársins 2018.

Þetta var staðfest á verðlaunaafhendingu FIFA í kvöld en þrír markverðir komu til greina.

Courtois var talinn líklegastur til að vinna verðlaunin frekar en þeir Hugo Lloris, markvörður Tottenham eða Kasper Schmeichel, markvörður Leicester.

Allir markverðirnir stóðu sig mjög vel á HM í sumar en Courtois vann bronsið með Belgum.

Courtois samdi við lið Real Madrid í sumar en hann hafði fyrir það leikið með Chelsea í nokkur ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði