fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Þetta eru bestu stuðningsmenn ársins 2018 – Seldu bíla og fleira til að sjá sitt lið

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 19:38

Ísland mætti Perú í vináttuleik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Perú fengu verðlaun frá FIFA í kvöld og voru valdir bestu stuðningsmenn ársins 2018.

Perú spilaði á HM í Rússlandi í sumar en þetta var í fyrsta sinn frá árinu 1982 sem liðið tekur þátt á mótinu.

Margir stuðningsmenn Perú gerðu sér leið til Rússlands og þurftu að gera ansi mikið til að komast þangað.

Mikil fátækt ríkir í Perú og voru sögur um að stuðningsmenn hafi selt bílana sína til að fjármagna ferð til Rússlands eða tóku stórt lán frá bankanum.

FIFA hefur nú verðlaunað þessa stuðningsmenn sem gerðu allt til þess að sjá sitt lið spila á HM.

Perú vann einn leik í riðlakeppni HM gegn Ástralíu 2-0 en tapaði svo gegn Frökkum og Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar