fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamaðurinn Geoff Shreeves gerði sig sekan um mistök í gær er hann ræddi við framherjann Alexandre Lacazette.

Shreeves hefur lengi starfað fyrir Sky Sports og talaði við Lacazette eftir 2-0 sigur Arsenal á Everton.

Í viðtalinu bað Shreeves framherjann um að passa sig eftir að Lacazette hafði notað enska orðið ‘balls’.

,,Big big thanks because today he takes a lot of balls and for the first time we have a clean sheet so thanks Petr,“ sagði Lacazette um markvörðinn Petr Cech á ensku.

Cech átti mjög góðan leik fyrir Arsenal í sigrinum og varði þónokkur skot og hélt að lokum hreinu.

Shreeves brást við eins og Lacazette hefði verið að nota orðið ‘balls’ til að tala um hreðjarnar á Cech en hann var einfaldlega að taka um boltana sem Tékkinn varði.

Shreeves hefur síðan þá beðist afsökunar og segist ekki hafa skilið það sem Lacazette var að segja.

Myndband af þessu má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“