fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks, sérfræðingur BBC, var ekki hrifinn af framherjanum Alexandre Lacazette um helgina.

Lacazette skoraði fallegt mark í 2-0 sigri Arsenal á Everton og fagnaði með því að stíga létt dansspor.

Crooks segir að það sé í fínu lagi að fagna mörkum en gagnrýnir Lacazette fyrir þessi ‘diskó dansspor’ sem hann bauð upp á.

,,Í lokin þá var eitt mark nóg til að vinna gegn Everton og þegar þú skorar svona fallegt mark þá máttu fagna því,“ sagði Crooks.

,,Það sem ég skil ekki er af hverju hann eyðileggur það með þessum diskó dansi sem fylgdi á eftir.“

,,Af hverju ertu að eyðileggja fallegt mark með svona hrollvekjandi dansi? Hvað er að því að kýla í loftið eða hlaupa að stuðningsmönnum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“