fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Götze, leikmaður Borussia Dortmund, hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á þessu og síðasta tímabili.

Götze hefur ekki fundið sig eftir að hafa komið aftur til Dortmund árið 2016 en hann stoppaði stutt hjá Bayern Munchen.

Kevin Grosskreutz, fyrrum liðsfélagi Götze, segir að gagnrýnin sé ósanngjörn og vill sjá félaga sinn færa sig um set. Hann vill sjá hann spila fyrir fyrrum stjóra Dortmund, Jurgen Klopp.

Götze var magnaður fyrir Klopp á sínum tíma hjá Dortmund og var lengi lykilmaður í þýska landsliðinu.

,,Ég vorkenni Mario Götze mikið þessa stundina því það er skrifað eitthvað um hann, bara hann, á hverjum degi,“ sagði Grosskreutz.

,,Í Belgíu þá spilaði allt liðið illa. Kannski væri það gott fyrir hann að fara annað í vetur og finna meiri frið og koma ferlinum aftur af stað.“

,,Jurgen Klopp þekkir hann ansi vel og ég held að hann myndi henta Liverpool vel.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar