fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gat brosað í dag eftir 2-1 sigur liðsins á Val en sigurmark liðsins kom í uppbótartíma.

Ólafur ákvað að senda Gunnar Nielsen, markmann liðsins, fram í síðustu sókn og tókst liðinu að skora eftir hornspyrnu. Eddi Gomes sá um að koma boltanum i netið.

,,Það var eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót og Ási sagði mér reyndar að það væri jafntefli í KR leiknum,“ sagði Ólafur um ákvörðunina að setja Gunnar fram.

,,Mér fannst einhvern veginn að eftir þetta mark sem við fengum á okkur að fjandakornið ef við myndum setja þrýsting þá myndi eitthvað dottið fyrir okkur.“

,,Í fyrri hálfleik vorum við órólegir á boltann en áttum skot í stöng. Við pressuðum illa og fórum aftur á bak í staðinn fyrir að fara upp í Valsarana.“

,,Ég var ekki smeykur eftir að þeir jöfnuðu en mér fannst þetta vera einhvern veginn týpískt fyrir sumarið að markið myndi vera svona. Patrick Pedersen er frábær senter og hefur skorað mörk þar sem hann hefur þurft að hafa aðeins meira fyrir hlutunum.“

Nánar er rætt við Ólaf hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar